„Mitt Romney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Romney1.JPG|thumb|Mitt Romney]]
'''Willard Mitt Romney''' (f. [[12. mars]] [[1947]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[stjórnmálamaður]], fæddur í [[Detroit]] í [[Michigan|Michiganfylki]]. Hann gegndi áður starfi [[ríkisstjóri|ríkisstjóra]] [[Massachusetts|Massachusettsfylkis]]. Hann sóttist eftir tilnefningu [[repúblikanaflokkurinn|repúblikana]] í [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningunum árið 2008]] en hætti [[kosningabarátta|kosningabaráttu]] sinni [[7. febrúar]] [[2008]] eftir að hafa tapað baráttunni um tilnefningu repúblikanaflokksins fyrir [[John McCain]]. Hann er forsetaframbjóðandi repúblikanaflokksins í kosningabaráttunni 2012, gegn sitjandi forseta [[Barack Obama]].
 
{{Stubbur|Æviágrip|Stjórnmál|USA}}