„Kassavarót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{taxobox |name = Cassava <br> |image =Manihot_esculenta_-_Köhler–s_Medizinal-Pflanzen-090.jpg |image_caption=Leaves of the cassava plant |image2 = Manihot esculenta 001.jpg |image...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
|}}
 
Kassavarót ([[fræðiheiti]] ''Manihot esculenta'') er viðarkenndur runni af [[Euphorbiaceae]] ætt og á uppruna sinn í [[Suður-Ameríku]]. Þessi runni er ræktaður í hitabeltislöndum vegna rótanna sem innihalda mikið [[kolvetni]]. Þurrkuð kassavarót er möluð í mjöl sem kallað er tapiocatapíóka en einnig gerjuð og er þaðþá kallaðkölluð garri. Kassavarót er mikilvægur fæðugjafi í þróunarlöndum og grunnfæði um 500 milljóna manna. Kassavarót þolir vel þurrk og vex í ófrjóum jarðvegi. [[Nígería]] er stærsti framleiðandi kassavarótar.
 
[[en:cassava]]