Munur á milli breytinga „Notandi:Haukurlogi/sandbox“

Tæmdi síðuna
(Tæmdi síðuna)
 
[[Flokkur:Barry Nalebuff| ]]
 
'''Barry Nalebuff''' (Fæddur 11 júlí, 1958) er Milton Steinbach prófessor við Yale háskóla. Hann er sérfræðingur í leikjafræði (Game Theory) ásamt mörgum öðrum sviðum. Hann hefur skrifað heilmikið um þetta málefni og verið meðhöfundur sex ritverka um leikjafræði og hvernig það tengist viðskiptastefnum. „Thinking Strategically“ og „The Art of Strategy“ eru tvær þekktustu bækurnar sem hann hefur komið að skrifum á og hafa verið prentaðar í yfir 300 þúsund eintökum og kenndar við leikjafræði áfanga í háskólum víða um heim.
Nalebuff hefur víða komið við á akademískum ferli sínum. Áður en hann hóf störf við Yale Háskólann var hann meðlimur í Junior Society of fellows við Harvard Háskóla og starfaði sem aðstoðar prófessor við Princeton Háskólann.
Til viðbótar við akademísk störf sín hefur Nalebuff einnig mikla reynslu af ráðgjafastörfum hjá alþjóðlegum fyrirtækjum svosem American Espress, GE, McKinsey, Google og Rio Tinto. Hann var ráðgjafa bandarísku NBA deildarinnar í samningaviðræðum þeirra við leikmannasamtök körfuboltamanna ásamt því að vera í stjórn tryggingafélagsins Nationwide. Árið 1988 stofnaði Nalebuff, ásamt fyrrum nemanda sínum að nafni Seth Goldman, fyrirtæki sem fékk nafnið Honest Tea. Það fyrirtæki sérhæfði sig í að framleiða Íste. Það fyrirtæki óx gríðarlega eða frá því að vera með enga veltu og upp í 70 milljóna dollara veltu á ári. Fyrirtækið vakti mikla lukku og athygli og á endanum keypti Coca Cola fyrirtækið árið 2011.
 
===Menntun===
 
Eftir að Nalebuff útskrfaðist frá Belmont Hill framhaldskólanum hélt hann í nám við MIT (Massachusett Institute of Technology) þar sem hann útskrifaðist árið 1980 með gráðu í hagfræði og stærðfræði. Hann síðar meir kláraði meistaragráðu sína ásamt doktorsprófi frá Oxford Háskólanum á Rhodes skólastyrk.
===Afrek og verðlaun===
 
Jerry S. Cohen Memorial Fund Writing Award (Fyrir „Exclusionary Bundling“ greinina)
 
Miegunyah Fellowship, Háskólinn í Melbourne, 1998
 
Sloan Fellowship, 1989 – 1991
 
Bicentennial Preceptorship, Princeton Háskólinn, 1989 – 1991
 
Junior Fellow, Society of Fellows, Harvard Háskólinn, 1982 – 1985
 
Rhodes Scholar, Massachusetts og Nuffield Háskólinn, 1980 – 1982
 
===Viðskiptaferill===
 
Honest Tea (Stjórnarformaður og meðstofnandi)
 
Nationwide Mutual (Tryggingarfélag)
 
===Ritstjórn===
 
Aðstoðarritstjóri:
 
Journal of Conflict Resolution
 
Journal of Law, Economics and Organization
 
===Bækur===
 
The Art of Strategy: A Game Theorist’s Guide to Success in Business and Life (with A. Dixit), W. W. Norton, 2008
 
Why Not? How to Use Everyday Ingenuity to Solve Problems Big and Small (with I. Ayres), Harvard Business School Press, 2003. Translations in Bulgarian, Chinese, Estonian, Japanese, Korean, Portuguese, Russian, Spanish, Thai, and Vietnamese.
 
Co-opetition (with A. Brandenburger), Currency/Doubleday, 1996. Translations in Bahasa, Chinese, Dutch, French, German, Greek, Hebrew, Italian, Japanese, Korean, Portuguese, Spanish, Swedish, Turkish, and Vietnamese.
 
Thinking Strategically: The Competitive Edge in Business, Politics and Everyday Life (with A. Dixit), W.W. Norton, 1991. Translations in Chinese, German, Hebrew, Italian, Japanese, Korean, Portuguese, Spanish, Turkish, and Vietnamese.
 
Economics for an Imperfect World : Essays in Honor of Joseph E. Stiglitz (with R. Arnott, B. Greenwald, and R. Kanbur, eds.), MIT Press, 2003
43

breytingar