Munur á milli breytinga „Notandi:Haukurlogi/sandbox“

ekkert breytingarágrip
=[[Flokkur:Barry Nalebuff=| ]]
 
'''Barry Nalebuff''' (Fæddur 11 júlí, 1958) er Milton Steinbach prófessor við Yale háskóla. Hann er sérfræðingur í leikjafræði (Game Theory) ásamt mörgum öðrum sviðum. Hann hefur skrifað heilmikið um þetta málefni og verið meðhöfundur sex ritverka um leikjafræði og hvernig það tengist viðskiptastefnum. „Thinking Strategically“ og „The Art of Strategy“ eru tvær þekktustu bækurnar sem hann hefur komið að skrifum á og hafa verið prentaðar í yfir 300 þúsund eintökum og kenndar við leikjafræði áfanga í háskólum víða um heim.
43

breytingar