„Vínarfundurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 25:
* [[Prússland]] - Prússar fengu nokkur héruð við Rínarfljót og ætluðu að setja niður herlið við frönsku landamærin.
* [[Bæjaraland]], [[Baden-Württemberg|Baden og Württemberg]] - Innlimuð í [[þýska sambandið]] semm innihélt þrjátíu og níu ríki þar á meðal Prússland og Austurríki.
* [[Sviss]] - Virt af öllum veldunum sem sjálfstætt ríki sem myndi alltaf vera hlutlaust.
* [[Langbarðaland]] og [[Feneyjar]] - Ríkin tvö í norður Ítalíu fóru bæði undir Austurríkiskeisara.