„Kleópatra 3.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kleópatra 3.
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Um árið 139 f.Kr. gekk hún að eiga frænda sinn, Ptólemajos 8. í óþökk móður sinnar sem leiddi uppreisn gegn þeim [[132 f.Kr.]] Þau flúðu þá til [[Kýpur]] með börn sín; [[Ptólemajos 9.]], [[Trýfaína|Trýfaínu]], [[Ptólemajos 10.]], [[Kleópatra 4.|Kleópötru 4.]] og [[Kleópatra Selena 1.|Kleópötru Selenu 1.]] Árið [[127 f.Kr.]] náði Fyskon aftur völdum og [[124 f.Kr.]] sættust þau Kleópatra 2.
 
Við lát hans [[116 f.Kr.]] erfði hún völdin. Hann bauð henni að kjósa sér sem meðstjórnanda hvern þann af sonum þeirra sem hún vildi. Hún vildi helst ríkja með yngri syninum, Ptólemajosi 10., en íbúar [[Alexandría (Egyptalandi)|Alexandríu]] vildu heldur fá Ptólemajos 9. og hún samþykkti það treglega. Hann giftistvar þá giftur systur sinni, Kleópötru 4., en móðir hans hrakti hana burt og lét hann giftast Kleópötru Selenu í staðinn. Síðar hélt hún því fram að hann hefði reynt að drepa sig, svipti hann völdum árið [[107 f.Kr.]] og gerði bróður hans að konungi. Árið [[101 f.Kr.]] lét hann myrða móður sína og ríkti eftir það einn með eiginkonu sinni, [[Bereníke 3.|Bereníku 3.]]
 
[[Flokkur:Drottningar Egyptalands]]