„Kleópatra 4.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kleópatra 4.''' ([[gríska]]: ''Κλεοπάτρα''; um 136 f.Kr. - [[112 f.Kr.]]) var um stutt skeið drottning [[Egyptaland]]s á tímum [[Ptólemajaríkið|Ptólemajaríkisins]] og síðar drottning [[Antíokkos 9.|Antíokkosar 9.]] í [[Sýrland]]i.
 
Kleópatra var dóttir [[Ptólemajos 8.|Ptólemajosar 8.]] og [[Kleópatra 3.|Kleópötru 3.]] Hún var systir [[Ptólemajos 9.|Ptólemajosar 9.]], [[Trýfaena|Trýfaenu]], [[Ptólemajos 10.|Ptólemajosar 10.]] og [[Kleópatra Selena 1.|Kleópötru Selenu]]. Hún giftist bróður sínum, Ptólemajosi 9., þegar hann var enn prins 119 eða 118 f.Kr. en þegar faðir þeirra lést 116 f.Kr. gerðist hann konungur og ríkti ásamt móður sinni. Hún gæti verið móðir [[Ptólemajos 12.|Ptólemajosar 12.]] og [[Ptólemajos af Kýpur|Ptólemajosar af Kýpur]], sona Ptólemajosar 9. Árið 115 f.Kr. neyddi móðir þeirra þau til að skilja og setti yngri systur hennar, Kleópötru Selenu, í hennar stað.