„Hvarfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[File:Hvarfsfjall og Hvarfið í Svarfaðardal.jpg|thumb|Hvarfsfjall og Hvarfið í Svarfaðardal, [[Tungurétt]] fremst]]
'''Hvarfið''' er hlíð [[Hvarfsfjall]]s (eða Hvarfshnjúks) á milli bæjanna [[Ytrahvarf]]s og [[Syðrahvarf]]s í [[Dalvíkurbyggð]]. Þar mætast [[Svarfaðardalur]] og [[Skíðadalur]]. Þarna eru gróðursælir urðarhólar og talsvert kjarr og útsýn fögur um byggðir dalanna enda er þar allmikil frístunda- eða sumarbústaðabyggð. Mikið [[berghlaup]] hefur fallið úr Hvarfshnjúk og kastast niður hlíðina og ystu tungur þess ná vestur yfir [[Skíðadalsá]] og upp í brekkurnar þar á móti og mynda fallega og vel gróna urðarhóla. Sá hluti berghlaupsins kallast Dælishólar. [[Tungurétt]], skilarétt Svarfdælinga, er skammt fyrir utan hólana. Berghlaupið, sem kallast einu nafni Hvarfið, er með stærstu berghlaupum á Íslandi og virðist hafa fallið skömmu eftir [[ísaldarlok]].<ref>Ólafur Jónsson 1976. Berghlaup. Ræktunarfélag Norðurlands, Akureyri.</ref>
 
== Heimildir ==