Munur á milli breytinga „Ytrahvarf“

25 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
(Heimild)
(m)
[[File:Ytrahvarf.jpg|thumb|Ytrahvarf í Svarfaðardal (mars 2008]]
'''Ytrahvarf''' er bær í Svarfaðardal. Hann er austan [[Svarfaðardalsá]]r nálægt dalamótum [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]] og [[Skíðadalur|Skíðadals]] og um 10 km frá [[Dalvík]]. Ofan bæjarins er [[Hvarfsfjall]] og nokkru innan hans er [[Hvarfið]], stórt [[berghlaup]] sem fallið hefur úr Hvarfsfjalli. Berghlaupshólarnir loka mynni Skíðadals. Bærinn [[Syðrahvarf]] er sunnan hólanna. Ytrahvarf er, og hefur lengi þótt, góð bújörð með stór og flatlend tún og bithaga í fjalli. Bæjarins er ekki getið í rituðum heimildum fyrr en á 16. öld en líklega hefur hann byggst snemma á öldum. Í lok 19. aldar var Jóhann JónsonJónsson (1836-1901) bóndi á Hvarfi og Solveig Jónsdóttir kona hans. Jóhann var einn helsti forsvarsmaður Svarfdælinga á sínum tíma, [[oddviti]], [[hreppstjóri]] og [[sýslunefnd]]armaður. Hann var einn af stofnendum Búnaðarfélags og [[Sparisjóður Svarfdæla|Sparisjóðs Svarfdæla]] og kom víða við í menningarmálum sveitarinnar.<ref>Björn R. Árnason 1960. Sterkir stofnar. Þættir af Norðlendingum. Kvöldvökuútgáfan, Akureyri.</ref>
 
Hvarfsfólkið hefur lengi verið þekkt fyrir tónlistargáfur og landsþekkt hljómlistafólk er þaðan runnið.
* [[Þórunn Jóhannsdóttir]], píanóleikari og tónlistarkennari, Sviss
* [[Vladímír Ashkenazy]], píanóleikari og hljómsveitarstjóri, Sviss
* Jóhann Ólafsson á Ytrahvarfi, frv. organisti og kórstjóri karlakórs[[Karlakór Dalvíkur|Karlakórs Dalvíkur]]
* [[Ólöf Arnalds]], söngkona og söngvaskáld í Reykjavík
 
Óskráður notandi