Munur á milli breytinga „Rjúpa“

55 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: kbd:Къуршадэжынэ)
| color = pink
| name = Rjúpa
| image = Denali_National_Park_PtarmiganRock Ptarmigan (Lagopus Muta).jpg
| image_width = 250px
| image_caption = RjúpaRjúpnapar í sumarhamvorbúningi
| status = LC
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
}}
[[File:Lagopède Alpin MHNT.jpg|thumb|''Lagopus muta'' ]]
'''Rjúpa''' ([[fræðiheiti]]: ''Lagopus muta'' eða ''L. mutus'') er lítill [[fugl]] af [[orraætt]] (''tetraonidae''), um 31–35 cm að lengd. Rjúpan er [[staðfugl]] og verpir á heimskautasvæðum og norðlægum slóðum í [[Evrasía|Evrasíu]] og, [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] (og einnig á [[Grænland]]i) á heiðum, fjalllendi og á túndru.
 
'''Rjúpa''' ([[fræðiheiti]]: ''Lagopus muta'' eða ''L. mutus'') er lítill [[fugl]] af [[orraætt]] (''tetraonidae''), um 31–35 cm að lengd. Rjúpan er [[staðfugl]] og verpir á heimskautasvæðum og norðlægum slóðum í [[Evrasía|Evrasíu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] (einnig á [[Grænland]]i) á heiðum, fjalllendi og á túndru.
 
Rjúpan er sérstök meðal fugla að því leyti að hún skiptir um hluta fjaðurhams þrisvar á ári. Breytir um lit eftir árstímum, á sumrin og haustin er rjúpan brúnleit með svörtum flikrum, í vetrarbúning eru bæði kynin allhvít með svart stél. Í júlí fella rjúpur flugfjaðrir og stélfjaðrir.
 
Stofnstærð er talin mjög breytileg, frá 50 þúsund til 200 þúsund pör á sumrin en allt að 1 milljón fuglar að vetri. Rjúpnastofninn er sveiflóttur og um tíu ár hafa liðið á milli toppa, þessar sveiflur eru taldar vera náttúrulegar og að skotveiðar stjórni þeim ekki. Rannsóknir hafa sýnt að stofnbreytingarnar, þ.e. hvort stofninn vex eða minnkar, ráðast af vetrarafföllum. Hóflegar veiðar eru ekki taldar hafa áhrif á stöðu og hlutverk rjúpunnar í vistkerfinu. Rjúpan var friðuð frá hausti 2003 til hausts 2005.
 
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Rock Ptarmigan | mánuðurskoðað = 5. mars | árskoðað = 2006}}
* [http://www.raust.is/2005/1/03/raust2005-1-03.pdf Sveiflur í íslenska rjúpnastofninum]. Kjartan G. Magnússon. Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 3. árg., 1. hefti, 2005.
* [http://www.natkop.is/page3.asp?ID=120 Náttúrufræðistofa Kópavogs - Rjúpa]
[[Flokkur:Rjúpnaættkvísl]]
[[Flokkur:Íslenskir fuglar]]
[[Flokkur:Staðfuglar á Íslandi]]
 
[[bg:Тундрова яребица]]