„Panama“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: am:ፓናማ
Ekkert breytingarágrip
Lína 210:
[[zh-min-nan:Panamá]]
[[zu:Panama]]
 
Panama er stjórnskráarbundið lýðræði með framkvæmdarvald, stjórnað af forseta sem er kosinn í 5 ár í senn. Hann hefur löggjafar og dómsyfirvald. Landinu er skipt í níu héruð og þrjú frumbyggjasvæði, sem kölluð eru cormacas.
Panama varð sjálfstætt ríki 3. nóvember 1903 en hafði áður verið undir stjórn Kólumbíu. Hagkerfi Panama hefur þróast hratt en dómskerfi þess hefur verið slappt.
Bandaríkjadollarinn er skiptimynt Panama.
 
Panama er talið nokkuð öruggt miðað við önnur lönd í Mið-Ameríku þegar kemur að glæpum en tíðni glæpa þar er talin hærri en í flestum öðrum löndum í Bandaríkjunum.
Tíðni ofbeldisglæpa í Panama hækkaði mikið í kringum 2007, en lögreglan í Panama beittu sér fyrir því að koma í veg fyrir þá og höfðu mikil áhrif. Í júní 2010 hafði tíðni morða lækkað og hélt því áfram því sem lengra gekk á árið. 2011 fór einnig að fækka glæpum tengdum byssum, líkt og vopnuð rán. Þrátt fyrir það hækkaði tíðni einfalds þjófnaðar og voru snjallsímar vinsælt skotmark. Þrjú héruð í Panama með stærstu borgunum höfðu hæstu tíðni glæpa: Panamaborg, Colon og Chiriqui.