„Gvadelúpeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Blaklukka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Karibik Guadeloupe Position.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Gvadelúp í Karíbahafi.]]
'''Gvadelúpeyjar''' (franskur framburður: [ɡwadəlup], Anttillísk kreólska: Gwadloup) er [[eyjaklasi]] í [[Karíbahaf]]i, staðsett í Leewardeyjaklasanum og hluti af [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjum]]. Eyjan er [[Frakkland|franskt]] [[umdæmi handan hafsins]] og því hluti Frakklands. [[Kristófer Kólumbus]] lenti á eyjunum í annarri ferð sinni [[1493]] og gaf þeim nafnið ''Santa María de Guadalupe de Extremadura'' eftir [[Maríulíkneski]] sem var í [[klaustur|klaustri]] í [[Guadalupe]] í [[Extremadura]] á [[Spánn|Spáni]]. Stærsta hérað og höfuðborg Gvuadelúp er Basse-Terre. Íbúafjöldi er um 443 [[þúsund]] og umdæmið hefur [[þjóðarlén]]ið [[.gp]].
 
'''== Saga Gvatelúp til 1800''' ==
Gvadelúpeyjar (franskur framburður: [ɡwadəlup], Anttillísk kreólska: Gwadloup) er karabísk eyja staðsett í Leewardeyjaklasanum, í minni Antilleyjum, landsvæðið er 1.628 ferkílómetrar og íbúar um 400.000. Gvadelúpeyjar eru hluti af [[Frakklandi]]. Auk Gvadelúpeyja eru smærri eyjar; Marie-Galante, La Desirade, og Iles des Saintes í Gvadelúp klasanum.
Sem hluti af Frakklandi, eru Gvadelúpeyjar hluti af Evrópusambandinu og evrusvæðinu., Þess vegna er er gjaldmiðillinn evra . Hins vegar eru Gvadelúpeyjar ekki hluti af Schengen-svæðinu. Stærsta hérað og höfuðborg Gvuadelúp er Basse-Terre. [[Kristófer Kólumbus]] nefndi eyjuna Santa Maria de Guadalupe árið 1493 eftir [[María mey|Maríu mey]], og til í heiðurs bænum Guadalupe, í Extremadura héraði á Spáni.
 
'''Saga Gvatelúp til 1800'''
Eyjan var kölluð "Karukera" (Eyja fallegra vatna) af Arawak fólki sem settist þar að um 300 eftir krist . Á 8. Öld komu Karíba frumbyggjar og drápu amer indjána á eynni.
Í seinni ferð Kristófers Kólumusar til Ameríku, í nóvember 1493, varð Kristófer fyrsti Evrópubúinn til að stíga fæti á Gvadelúp, til að leita fersks vatns. Leiðangurinn nam land rétt sunnan Capesterre, en enginn settist þar að.
Lína 13 ⟶ 12:
Napoleon Bonaparte braut samkomulagið þann 20. Maí 1802 sem gerði það að verkum að þrælahald hófst í öllum nýlendum breta sem þeir hertóku í frönsku byltingunni, en þetta átti þó ekki við um Gvatelúp, [[Gvæjana]] og [[Haítí]] . Napoleon sendi því leiðangursher sinn til þess að endurheimta eyjuna frá svörtum uppreisnarmönnum.
Louis Delgrès og hópur uppreisnarmanna frömdu sjálfsmorð í hlíðum Matouba eldfjallsins þegar ljóst var að innrásarliðið myndi ná yfirráðum á Gvatilúp og með því gáfust upp. Innrásarliðið drap um það bil 10.000 Gvatelúpbúa í árásinni