„Óeirðirnar í London 2011“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Carpetright store after Tottenham riots.jpg|thumb|250px|Teppaverslun í [[Tottenham]] sem brann til grunna í óeirðunum]]
 
'''Óeirðirnar í London 2011''' hófust með [[Rán (glæpur)|ránum]] og [[Íkveikja|íkveikjum]] þann [[6. ágúst]] [[2011]] í hverfinu [[Tottenham]] í Norður-[[London]]. [[Óeirðir|Óeirðirnar]] brotust út vegna dauða [[Mark Duggan]] sem var skotinn til bana af lögreglunni.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/erlent/2011/08/08/100_handteknir_i_lundunum/|titill=100 handteknir í Lundúnum|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2011}}</ref> Óeirðirnar urðu líka í öðrum hverfum borgarinnar, þar á meðal [[Brixton]], [[Clapham]], [[Croydon]], [[Enfield]], [[Ealing]], [[Hackney]], [[Lewisham]] og [[Peckham]].<ref name="ráðum-ekki-við" /> Þann [[8. ágúst]] kom [[forsætisráðherra Bretlands]] [[David Cameron]] heim úr fríi á [[Ítalía|Ítalíu]] vegna óeirðanna og fundaði með [[COBR]] (e. ''Cabinet Office Briefing Room'').<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/08/08/cameron_kemur_heim_vegna_oeirda/|titill=Cameron kemur heim vegna óeirða|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2011}}</ref> Cameron tilkynnti [[9. ágúst]] að [[Breska þingið]] hefði verið kallað saman úr sumarfríi til að ræða óeirðirnar og að 16.000 lögreglumenn yrðu á götum borgarinnar þann daginn.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/erlent/2011/08/09/breska_thingid_kallad_saman/|titill=Breska þingið kallað saman|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2011}}</ref> Daginn áður voru aðeins 6.000 lögreglumenn á götunum.<ref name="visir-lögregla">{{fréttaheimild|url=http://visir.is/sextan-thusund-logreglumenn-a-vakt-i-nott---atok-hafin-i-manchester/article/2011110809070|titill=Sextán þúsund lögreglumenn á vakt í nótt - átök hafin í Manchester|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2011}}</ref>
 
Lína 10 ⟶ 9:
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Óeirðir í Bretlandi]]
[[Flokkur:Saga Bretlands]]
 
[[ar:شغب إنجلترا 2011]]