„Óeirðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Bragi H færði Götuóeirðir á Óeirðir
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Gadewar.jpg|thumb|300px|Mótmælendur berjast við lögreglu í óeirðum sem brutust út á Nørrebro í [[Kaupmannahöfn]], [[ágúst]] [[2007]].]]
'''Óeirðir''' eru borgaralegar óspektir, oft í tengslum við [[mótmæli]] fólks gegn aðgerðum yfirvalda, stofnana eða [[Stórfyrirtæki|stórfyrirtækis]] þar sem mótmælin fara úr böndunum. Oft þarf lögregla þá að loka götum, reyna að sundra hópum fólks, notast við kylfur, rafbyssur, óeirðarskyldi eða skjóta gúmmíkúlum, jafnvel föstum skotum eða nota öflugar vatnsbyssur af þaki tankbíla til að sprauta út yfir mannsfjöldann og/eða reyna að dreifa honum með [[táragas]]i.
 
Lína 9 ⟶ 10:
* [[Listi yfir mótmæli og óeirðir á Íslandi]]
* [[Mótmæli]]
 
{{commonscat|Riots}}
 
{{Stubbur}}