„Óeirðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Breyta úr Götuóeirðir í Óeirðir, þar sem til þass er víða vísað hér á w. en hvergi á orðið Götuóeirðir.
Lína 1:
'''GötuóeirðirÓeirðir''' eru borgaralegar óspektir, oft í tengslum við [[mótmæli]] fólks gegn aðgerðum yfirvalda, stofnana eða [[Stórfyrirtæki|stórfyrirtækis]] þar sem mótmælin fara úr böndunum. Oft þarf lögregla þá að loka götum, reyna að sundra hópum fólks, notast við kylfur, rafbyssur, óeirðarskyldi eða skjóta gúmmíkúlum, jafnvel föstum skotum eða nota öflugar vatnsbyssur af þaki tankbíla til að sprauta út yfir mannsfjöldann og/eða reyna að dreifa honum með [[táragas]]i.
 
Á Íslandi geta götuóeirðiróeirðir varðað [[refsing]]u bæði samkvæmt [[lögreglusamþykkt]]um og [[hegningarlög]]um. Í lögreglusamþykktum er kveðið svo á að uppþot, áflog, óspektir eða önnur háttsemi sem raskar allsherjarreglum megi ekki eiga sér stað á almannafæri og menn megi ekki þyrpast þar saman ef það truflar umferð eða veldur vegfarendum öðrum óþægindum. Slík háttsemi varðar sektum, nema ef um alvarleg brot sé að ræða, þá er hægt að dæma fólk til fangelsisvistar.
 
== Tengt efni ==
* [[Aðgerðastefna]]
* [[Borgaraleg óhlýðni]]
* [[Beinar aðgerðir]]
* [[Friðsamleg mótmæli]]
* [[Listi yfir mótmæli og óeirðir á Íslandi]]
* [[Mótmæli]]
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Aðgerðastefna]]
[[Flokkur:Mótmæli]]
 
[[en:Riot]]