Munur á milli breytinga „Vínarfundurinn“

Á fundinum komu saman flestir helstu stjórnmálaskörungar álfunnar, enda var fulltrúum allra Evrópuríkja boðin þátttaka. Var það mál manna að líklega hefðu aldrei verið jafnmargir tignarmenn saman komnir á einum stað. Þangað streymdu jafnt aðalsmenn sem óbreytt alþýðufólk, og betlarar, þjófar og njósnarar söfnuðust þar saman í hundraða tali. Fáir fulltrúar fengu að koma að umræðunum og ákvörðunum af því að það var enginn allsherjarfundur. Stórveldin fjögur og sigurvegarar Napóleonsstyrjaldanna (Austurríki, Prússland, Rússland og Bretland) ætluðu ein að taka alvarlegu ákvarðanirnar, en Frakkland undir forystu Charles Maurice de Talleyrands náði að safna saman fulltrúum [[Spánn|Spánar]], [[Svíþjóð]]ar og [[Portúgal]]s og krefjast aðild að umræðunum.
=== Stórveldin fjögur og Frakkland Búrbóna ===
Stórveldin fjögur höfðu áður verið kjarni sjötta sambandshersins. Um það leyti er Napóleon þurfti að játa sig sigraðan höfðu þessi ríki samið um [[Fyrri Parísarfriðurinn|fyrri Parísarfriðinn]] við [[Búrbónar|Búrbóna]].
The Four Great Powers had previously formed the core of the Sixth Coalition. On the verge of Napoleon's defeat they had outlined their common position in the Treaty of Chaumont (March 1814), and negotiated the Treaty of Paris (1814) with the Bourbons during their restoration:
* [[Mynd:Flag of Russia.png|25 px]] [[Rússaveldi]] - [[Alexander I|Alexander keisari]] var eini þjóðhöfinginn ríkjanna sem var einnig fulltrúi þess. Keisarinn notfærði sér Vínarfundinn til þess að sækjast eftir markmiðum utanríkisstefnu Rússlands. Alexander krafðist þess að allt [[Pólland]] kæmi í hlut Rússa en síðan á [[18. öld]] höfðu pólsk yfirráðasvæði verið í eigu Austurríkis og Prússlands.
* [[File:Flag of Prussia 1892-1918.svg|25 px]] [[Prússland]] - [[Karl Ágúst von Hardenberg]] var kanslari Prússlands frá árinu [[1810]] og var aðalsamningsaðili þeirra. [[Friðrik Vilhjálmur III]] Prússakóngur var þakklátur Rússakeisara fyrir að hafa frelsað land sitt frá [[Napóleon]]i og þurfti Hardenberg þá að styðja álit Rúsa í viðræðunum. Hardenberg heimtaði þó að [[Saxland]] kæmi undir prússneskt yfirráðasvæði til þess að bæta upp fyrir rússneska innlimun á Póllandi.
2.436

breytingar