„Vatnajökull“: Munur á milli breytinga

1.552 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
Bætti inn lista yfir skriðjökla og endurritaði kaflann um þjóðgarða.
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: th:วาตนาเยอคูตล์)
(Bætti inn lista yfir skriðjökla og endurritaði kaflann um þjóðgarða.)
 
== Þjóðgarðar ==
Hluti jökulsins í kringum [[Skaftafell]] var gerður að þjóðgarði [[1967]]. [[28. október]] [[2004]] varð allur [[Suður|Syðri]] hluti Vatnajökuls hefur notið friðunar sem hluti af [[Þjóðgarðurinn í Skaftafelli|þjóðgarðinum í Skaftafelli]] frá [[28. október]] [[2004]]. Árið [[2007]] varvarð allur verndarsvæðiðVatnajökull stækkaðþjóðgarður með stofnun [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]]. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli og Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum urðu jafnframt hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.<ref name="Fræðsla">[http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/fraedsla/ Fræðsla og fróðleikur], Skoðað 27. október 2012.</ref>
 
 
== Skriðjöklar ==
Út frá Vatnajökli falla um það bil 30 skriðjöklar. Hér að neðan er listi yfir skriðjökla sem falla frá Vatnajökli, en þeir eru flokkaðir eftir stjórnunarumdæmum Vatnajökulsþjóðgarðs<ref>{{cite web|title=Heildarkort|url=http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/media/skjol/Heildarkort_EN-12okt2011.jpg|publisher=Vatnajökulsþjóðgarður, Skoðað 25. október 2012}}</ref>. Þetta er ekki tæmandi listi.
 
'''Suðursvæði'''
* [[Breiðamerkurjökull]]
* Brókarjökull
* Falljökull
* Fjallsjökull
* [[Fláajökull]]
* Heinabergsjökull
* Hoffellsjökull
* Hólárjökull
* Hrútárjökull
* Kvíárjökull
* Lambatungnajökull
* Morsárjökull
* Skaftafellsjökull
* [[Skálafellsjökull]]
* [[Skeiðarárjökull]]
* Stigárjökull
* Svínafellsjökull
* Viðborðsjökull
* Virkisjökull
* [[Öræfajökull]] (er syðsti hluti Vatnajökuls en er þó ekki skriðjökull).
 
'''Austursvæði'''
* [[Brúarjökull]]
* [[Eyjabakkajökull]]
* Kverkjökull
 
'''Norðursvæði'''
* [[Dyngjujökull]]
 
'''Vestursvæði'''
* [[Köldukvíslarjökull]]
* [[Síðujökull]]
* [[Skaftárjökull]]
* Sylgjujökull
* [[Tungnárjökull|Tungnaárjökull]]
 
== Heimildir ==
<references />
 
== Tenglar ==
181

breyting