„Grasker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ar, bjn, bo, chr, cs, dz, eml, es, fa, fi, fr, gu, he, hi, hr, id, it, ja, ko, ku, mk, ms, nl, os, pcd, pl, pt, rn, sn, sv, sw, szl, ta, te, tg, tl, uk, vi, yi, zh
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Image:PumpkinPiePiece.JPG|thumb|Sneið af graskerspæi]]
[[Image:pumpkin_flower.jpg|thumb|Blóm graskers.]]
'''Grasker''' er [[ávöxtur]] af ættkvíslinni ''[[Cucurbita]]'' og graskersætt af tegundunum ''[[Cucurbita pepo]]'' eða''[[Cucurbita mixta]]''. Grasker hafa vanalega með þykkt appelsínugult eða gult hýði og eru ræktuð til matar og til skrauts og skemmtunar. Bökur úr graskgerjum er hefðbundinn hluti af hinni bandarísku [[þakkargjörðarhátíð]] og útskorin grasker eru algengt skraut á [[hrekkjavaka|hrekkjavöku]].
 
Elstu menjar um graskersfræ fundust í [[Mexíkó]] og eru frá 7000 og 5500 fyrir Krist. Grasker vega um 450 kg en eru oft 4-8 kg. Grasker eru tvíkynja og eru kven- og karlblóm á sömu jurt.