„Vínarfundurinn“: Munur á milli breytinga

Ekkert breytingarágrip
* [[Frakkland]] - [[Charles Maurice de Talleyrand-Périgord]] var fyrrum utanríkisráðherra Napóleons en hafði tekið þátt í endurreisn [[Búrbónar|Búrbóna]] og var fulltrúi Frakka á fundinum. Hann fullyrti að Frakkland vildi aðeins vera eins sterk og hún hafði verið áður en Napóleon komst til valda. Hins vegar mótmælti Talleyrand rússnesk tilköll til Póllands.
== Ráðstefnan ==
=== Pólland og Saxland ===
Framtíð Póllands og [[Saxland]]s var miðpunktur umræðuefna fundarinns frá [[október]] [[1814]] til [[janúar]]s [[1815]]. [[Alexander I]] keisari var staðráðinn að innlima Pólland inn í [[Rússaveldi]]. Keisarinn bauð Prússlandi Saxland í skaðabætur fyrir tap á pólsku svæði,
 
== Heimildir ==
<references/>
2.436

breytingar