Munur á milli breytinga „Vínarfundurinn“

ekkert breytingarágrip
== Aðdragandi ==
Í byrjun [[19. öld|19. aldar]] höfðu herir Frakka farið sigurför um Evrópu undir stjórn [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]]. Hann hafði verið æðsti maður hersins árið [[1796]] og var orðinn hæstráðandi í Frakklandi aðeins þremur árum síðar. Þegar veldi Napóleons var í hámarki árið [[1812]] náði það, ásamt ríkjum bandamanna þess og leppríkjum, yfir mestan hluta meginlands Evrópu. Þann [[31. mars]] [[1814]] riðu [[Alexander I]] Rússakeisari og [[Friðrik Vilhjálmur III]] Prússakóngur inn í París og var Napóleon neyddir til að segja af sér og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu. Var þá ákveðið að stórveldin [[Rússaveldi|Rússland]], [[Prússland]], [[Bretland]] og [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki]] skyldu setjast að samningaborðinu til að semja um friðarskilmála fyrir Frakka. Nokkrar sáttagerðir höfðu átt sér stað áður en að Vínarfundurinn var boðaður, þar á meðal [[Kiel sáttmálinn]] sem sá um mál í [[Skandinavía|Skandinavíu]] og [[fyrri Parísarfriðurinn]] sem var undirritaður [[30. maí]] [[1814]] á milli [[Frakkland]]s og sjötta sambandshersins. Fulltrúarnir í París gerðu einnig frumdrög að nýrri ríkjaskipan Evrópu, en sammæltust um að hittast á nýjan leik í Vínarborg þá um haustið til að ganga endanlega frá því máli.
== Samningsaðilar ==
== Heimildir ==
<references/>
2.436

breytingar