„Hólmavík“: Munur á milli breytinga

m (Vélmenni: Bæti við: zh:侯爾馬維克)
 
==Atvinnulíf==
Helstu atvinnugreinar á Hólmavík hafa löngum verið verslun og ýmis [[þjónusta]], auk útgerðar. [[Ferðaþjónusta]] hefur verið vaxandi atvinnugrein síðustu ár og þar er [[upplýsingamiðstöð ferðamála]]. [[Galdrasýning á Ströndum]] er með höfuðstöðvar á Hólmavík og hefur verið einn helsti vaxtarbroddur í ferðaþjónustu og ímyndarsköpun Strandamanna í greininni. Til ársins 2000 var rekið [[sláturhús]] á Hólmavík hvert haust. Þar eru einnig miðstöðvar [[Orkubú Vestfjarða|Orkubús Vestfjarða]] og [[Vegagerð ríkisins|Vegagerðar ríkisins]]. Tvær bankastofnanir eru á Hólmavík, [[Sparisjóður Strandamanna|Sparisjóður Strandamanna]] og [[Arion banki]]. Stærstu vinnustaðir á Hólmavík eru [[Hólmadrangur|Hólmadrangur hf]], sem rekur fullkomna [[rækjuvinnsla|rækjuverksmiðju]] og [[Heilbrigðisstofnunin Hólmavík]] þar sem rekin er heilsugæsla og hjúkrunarheimili..
 
==Þekktir Hólmvíkingar==
Óskráður notandi