Munur á milli breytinga „Cornelius Fudge“

ekkert breytingarágrip
'''Cornelius Fudge''' er galdramàlaráðherra í Harry Potter-bókunum. Hann er yfirleitt með grænan kúluhatt og klæddur í svarta skikkju. Honum var sparkað úr embætti eftir að hafa harðneitað því að Voldemort hafi snúið aftur. í stað hanns kom Rufus Skrimgur sem var áður yfirmaður skyggnaskrifstofunnar.
 
{{stubbur|bókmenntir}}
Óskráður notandi