„Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs''' fór fram [[20. október]] [[2012]] eftir langt ferli endurskoðunarvinnu um [[stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]].
 
Sex spurningar voru lagðar fram fyrir kjósandannn. Í [[Garðabær|Garðabæ]] og [[Álftanes]]i var kosið samhliða um sameiningu [[sveitarfélag]]anna.
{| class="sortable"
 
# Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?
# Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði [[náttúruauðlind]]ir sem ekki eru í einkaeigu lýstar [[þjóðareign]]?
# Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um [[þjóðkirkja Íslands|þjóðkirkju á Íslandi]]?
# Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði [[persónukjör]] í kosningum til [[Alþingi]]s heimilað í meira mæli en nú er?
# Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?
# Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]]?
 
{| class="wikitable sortable" style="font-size: x-small;"
|+ Tafla með niðurstöðum kosninganna
|-
! !! colspan="2" | 1. spurning !! colspan="2" | 2. spurning !! colspan="2" | 3. spurning !! colspan="2" | 4. spurning !! colspan="2" | 5. spurning !! colspan="2" | 6. spurning !! Kjörsókn
Lína 7 ⟶ 17:
! !! Já !! Nei !! Já !! Nei !! Já !! Nei !! Já !! Nei !! Já !! Nei !! Já !! Nei
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík Suðursuður]]<ref name="nýjustu-tölur">[http://www.ruv.is/frett/nyjustu-tolur-i-thjodaratkvaedagreidslu Nýjustu tölur í þjóðaratkvæðigreiðslu]</ref> || 72,0% || 28,0% || 87,7% || 12,3% || 54,5% || 45,5% || 82,0% || 18,0% || 78,9% || 21,1% || 75,2% || 24,8% || 51,4%
|-
 
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík Norðurnorður]]<ref>[http://ruv.is/frett/reykjavik-nordur-ja-vid-ollu Reykjavík norður: Já við öllu]</ref> || 76,6% || 23,4% || 89,3% || 10,7% || 51,3% || 48,7% || 83% || 17% || 79,7% || 20,3% || 77,5% || 22,5% || 50,4%
|-
| [[Suðvesturkjördæmi]]<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/10/21/68_prosent_i_kraganum_stydja_tillogurnar/ 68 prósent í kraganum styðja tillögurnar]</ref> || 68,2% || 31,8% || 85,8% || 14,2% || 57,8% || 42,2% || 81,5% || 18,5% || 76,3% || 23,7% || 74,9% || 25,1% || 51,4%
|-
| [[Norðvesturkjördæmi]]<ref name="nýjustu-tölur" /> || 54,8% || 45,2% || 69,9% || 30,1% || 64,7% || 35,3% || 68,5% || 31,5% || 37,9% || 62,1% || 64,8% || 34,2% || 46,7%
|-
| [[Norðausturkjördæmi]]<ref>[http://www.ruv.is/frett/fyrst-i-nordausturkjordaemi Fyrst í norðurkjördæmi]</ref> || 57,5% || 42,5% || 73,4% || 26,6% || 59,8% || 40,2% || 68,6% || 31,4% || 30,5% || 69,5% || 65,9% || 34,1% || 45,4%
|-
| [[Suðurkjördæmi]]<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/10/21/ja_vid_ollu_i_sudurkjordaemi/ Sögðu já við öllu í Suðurkjördæmi]</ref> || 57,8% || 42,2% || 75,2% || 24,5% || 61,6% || 38,4% || 73,1% || 26,9% || 55,3% || 44,7% || 71,5% || 28,5% || 43,2%
|-
| Samtals
| Samtals || || || || || || || || || || || ||
|}
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
 
== Neðanmálsgreinar ==
* Tölurnar í töflunni eru reiknaðar út frá gildum atkvæðum.
 
== TengillTenglar ==
* [http://www.thjodaratkvaedi.is/ Þjóðaratkvæði.is], opinber upplýsingavefur
* [http://www.sans.is/ Samtök um nýja stjórnarskrá]
* [http://www.attavitinn.is/20okt/ Upplýsingar á Áttavitanum]
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:ÞjóðaratkvæðagreislurÞjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi]]
[[Flokkur:2012]]