„Gamla mjólkursamlagið í Borgarnesi“: Munur á milli breytinga

m
Færði úreltar upplýsingar á spjallsíðuna
Ekkert breytingarágrip
m (Færði úreltar upplýsingar á spjallsíðuna)
'''Gamla mjólkursamlagið í Borgarnesi''' var hannað af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]], [[húsameistari ríkisins|húsameistara ríkisins]], fyrir [[Kaupfélag Borgfirðinga]]. Eftir að [[Mjólkursamlag Borgfirðinga]] flutti í stærra húsnæði á Engjaási var byggingavörudeild kaupfélagsins flutt þangað þar til sú starfsemi var flutt annað.
 
Nú til er húsið notað sem [[samkomuhús]]. Leikdeild [[Ungmennafélagið Skallagrímur|ungmennafélagsins Skallagríms]] hefur notað húsið undir leiksýningu, [[ungmenni]] í [[Borgarnes]]i nota húsið undir hljómsveitaræfingar og ýmsar samkomur auk þess sem það er miðstöð [[Borgfirðingahátíð]]ar þegar hún er haldin ár hvert.
 
Ákveðið hefur verið að rífa húsið [[ár]]ið [[2005]] vegna þess að það er ekki talið borga sig að gera það upp en því hefur verið harðlega mótmælt vegna þess menningarsögulega gildis sem húsið hefur fyrir [[hérað]]ið.
 
[[Páll Björgvinsson]], arkitekt og byggingameistari, hefur fest kaup á Mjólkursamlagshúsinu í Borgarnesi í Ágúst 2005
 
{{stubbur}}
3.119

breytingar