„Flóinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Flóinn''' í [[Árnessýsla|Árnessýslu]] kallast flatlendasvæðið milli [[Þjórsá]]r og [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítár]] ([[Ölfusá]]r). Flóinn einkennist af mýrum og þess á milli hólum, sérstaklega að austanverðunni. Flóinn er mikið landbúnaðarhérað og er grasspretta þar mikil sem jókst til muna þegar [[Flóaáveitan]] var byggð [[1922]] - [[1927]] og var þá vatni úr Hvítá veitt á mýrarnar til að auka uppskeruna.
 
== Sveitafélög ==