„Charles Darwin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
Lína 37:
Charles Robert Darwin lést 19. apríl 1882. Innan fárra stunda bárust fréttirnar um lát hans til Lundúna og var ákveðið að hann skyldu jarðsettur í [[Westminster Abbey]] eins og mörg stórmenni Breta, þar á meðal [[Isaac Newton]] um það bil hálfri annarri öld fyrr.
 
Stuttu eftir dauða Darwins kom fram í sviðsljósið skóli af [[félagslegur darwinismi|félagslegum darwinisma]] sem dró boðskap sinn aðallega frá hugsuninni um að „hinir hæfustu komist af“. Fylgismenn félagslegs darwinisma töldu þannig að ef hver og einn berðist aðeins fyrir sjálfan sig myndi félagsheildinn herðast og verða sterkari. Þessar hugmyndir samræmast á engan hátt hugsunarhætti Darwins.
 
== Tengt efni ==