„Borgarastríðið í El Salvador“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sindri92 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sindri92 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
FMLN fóru frá því að nota litlar skammbyssur yfir í betri og hættulegri vopn eins og handsprengjur og sprengivörpur, aðgerðir þeirra urðu líka úthugsaðari og betur skipulagðar eftir því sem leið á stríðið. Þeir vildu valda sem mestum skaða á efnahagskerfi landsins og þar með valda ríkisstjórninni vandræðum. Þetta gerðu þeir með því að sprengja brýr, klippa á rafmagnslínur og eyðileggja kaffi uppskeruna en kaffi var lang mikilvægasta útfluttnings vara El Salvador. FMLN rændi líka og drap stundum embættismenn ríkissins.
 
Um 75.000 dóu í stríðinu en af þeim voru flestir óbreyttir borgarar. Á meðan stríðið stóð yfir frodæmdufordæmdu frétta menn í Bandríkjunum það og börðust fyrir því að ríkisstjórn Bandaríkjanna hætti að aðstoða ríkisstjórnina í Salvador. Hvort sem það var rétt eða rangt að veita El Salvador aðstoð þá hefði stríði án efa ekki varað næstum 13 ár án íhlutunar Bandaríkjanna . Stríðið í El Salvador en næst lengsta borgarastríðið í [http://is.wikipedia.org/wiki/R%C3%B3manska_Amer%C3%ADka Rómönsku-Ameríku] á eftir borgarastríðinu í [[Gvatemala]].