„Efnafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1297292 frá 157.157.90.223 (spjall) skemmdarverk
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
[[Frumeind]]ir (atóm) tengjast saman og mynda stærri eindir sem kallast [[sameind]]ir. Til dæmis er [[súrefni]], sem er táknað í lotukerfinu með bókstafnum O, svo til aldrei fljótandi um eitt og sér í náttúrunni, heldur eru yfirleitt tvö súrefnisatóm samföst - ritað sem [[sameindaformúla]]: O<sub>2</sub>. Eitt af algengustu efnasamböndum náttúrunnar hér á jörð er vatn, sem er samsett úr tveimur vetnisfrumeindum (H) og einni af súrefni: H<sub>2</sub>O</sub>.
 
Efnafræðitilraunir eru oft framkvæmdar við ákeðinnákveðinn [[hiti|hita]] og [[loftþrýstingur|loftþrýsting]], s.k. ''[[staðalaðstæður]]''.
 
== Undirgreinar efnafræðinnar ==