„Sveitarfélagið Álftanes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smá um sameininguna við Garðabæ
meira um sameininguna
Lína 14:
Vefsíða=http://www.alftanes.is|
}}
'''Sveitarfélagið Álftanes''' (áður '''Bessastaðahreppur''') er [[sveitarfélag]] á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]], á utanverðu [[Álftanes]]i.
 
''Bessastaðahreppur'' varð til árið [[1878]], ásamt [[Garðahreppur|Garðahreppi]], þegar [[Álftaneshreppur (Gullbringusýslu)|Álftaneshreppi]] var skipt í tvennt. Hinn [[17. júní]] [[2004]] var nafni hreppsins breytt í ''sveitarfélagið Álftanes''.
 
Samhliða [[þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs]] þann [[20. október]] [[2012]], fór fram íbúakosning í [[Garðabær|Garðabæ]] og sveitarfélaginu Álftanes og var sameining þeirra í eitt sveitarfélag samþykkt. Hið nýja sveitarfélag heitir Garðabær en um það hafði verið samið fyrir kosningarnar og miðað við tölur Hagstofu frá 1. janúar 2012 munu íbúar sameinaðs sveitarfélags verða um 14.000 talsins. Tekur sameiningin gildi áramótin 2012/2013.<ref>{{cite web |url=http://www.ruv.is/frett/sameining-samthykkt-i-gardabae-og-a-alftanesi|title=Sameining samþykkt í Garðabæ og á Álftanesi|publisher=ruv.is|accessdate=21. október|accessyear=2012}}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.visir.is/i-eina-saeng-eftir-naestu-aramot/article/2012710229973|title=Í eina sæng eftir næstu áramót|publisher=visir.is|accessdate=22. október|accessyear=2012}}</ref>
 
== Tilvísanir ==