„No Logo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
[[Mynd:No_Logo_logo.svg|thumb|right|250px|Forsíða ''No Logo'']]
'''''No Logo: Taking Aim at the Brand Bullies''''' er bók eftir [[Kanada|kanadíska]] [[Rithöfundur|rithöfundin]] og aðgerðarsinnan [[Naomi Klein]] sem kom út árið [[1999]]., Þarskömmu lýsireftir höfundurinn því[[Mótmæli|mótmælin]] hverniggegn áhriffundi henni[[Alþjóðaviðskiptastofnunin|Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar]], finnstsem haldin var í [[auglýsingSeattle]]ar ogí [[vörumerkiBandaríkjunum]], hafahöfðu náð heimsathygli [[Fjölmiðill|fjölmiðla]]. Hún hefur haft mikil áhrif á lífþá sem mótmælt hafa [[Alþjóðavæðing|alþjóðavæðingunni]] og líðanvarð alþjóðleg fólksmetsölubók.
 
Í bókinni lýsir höfundurinn því hvernig áhrif henni finnst [[auglýsing]]ar og [[vörumerki]] hafa á líf og líðan fólks. Bókin skiptist í fjóra hluta, „No Space“, „No Choice“, „No Jobs“ og „No Logo“. Í fyrstu þremur hlutunum beinir hún sjónum sínum að neikvæðum áhrifum af áherslu stórfyrirtækja á merkjavöru en í þeim fjórða lýsir hún hinum ýmsu aðferðum sem fólk hefur notað til að verjast þeim áhrifum.
 
{{wpheimild|tungumál= en|titill= No Logo|mánuðurskoðað= 18. október|árskoðað= 2012 }}
 
{{stubbur|bókmenntir}}