„Sagan um Ísfólkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.65.228 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 85.220.38.141
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
<onlyinclude>'''''Sagan um Ísfólkið''''' ([[norska]]: ''Sagan om Isfolket'') er [[bókaröð]] eftir norska skáldsagnahöfundinn [[Margit Sandemo]]. Hún hóf samningu bókanna árið [[1980]]. Fyrstu sögurnar birtust sem framhaldssögur í tímaritinu ''[[Hjemmet]]''. Bækurnar rekja ættarsögu Ísfólksins sem á hvílir [[bölvun]] frá 16. öld til okkar daga.</onlyinclude>
 
Sagan gengur út á að ættfaðirinn Þengill hinn illi hafi selt [[Djöfullinn|Djöflinum]] sál sína. Þetta olli bölvuninni sem hrjáði afkomendur hans og fólst í því að einn af hverri kynslóð yrði þjónn Djöfulsins. Merki bölvunarinnar eru rafgul augu og yfirnáttúrulegir kraftar. Fyrsta sagan gengur út á að einn afkomandi hans, Þengill hinn góði, berst gegn bölvuninni sem hrjáir hann. Sögurnar snúast yfirleitt um þann sem bölvunin lendir á í hverri kynslóð. Yfirleitt er saga hvers einstaklings sögð í einni bók með nokkrum undantekningum.