Munur á milli breytinga „Guðmundur frá Miðdal“

Árið 1940 var Guðmundur með leyniútvarpsstöð sem Bretum tókst að hafa upp á í maí sama ár.
 
Guðmundur Einarsson frá Miðdal í Mosfellssveit (f. 5. ágúst 1895, d. 23. maí 1963) var íslenskur listamaður sem var allt í senn: teiknari, grafíklistamaður, málari, myndhöggvari, ljósmyndari, kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og fjallgöngumaður. Sonur hans, Erró (Guðmundur Guðmundsson), er þekktur myndlistamaður og Ari Trausti er þekktur jarðfræðingur og ljóðskáld. Ævisaga hans Guðmundur frá Miðdal eftir Illuga Jökulsson kom út hjá Ormstungu 1997.
==Tenglar==
Árið 1940 var Guðmundur með leyniútvarpsstöð sem Bretum tókst að hafa upp á í maí sama ár. [1]
* [http://www.mos.is/default.asp?Sid_Id=2708&tId=1 Umfjöllun á vefsíðu Mosfellsbæjar]
Guðmundur Einarsson frá Miðdal í Mosfellssveit (f. 5. ágúst 1895, d. 23. maí 1963) var íslenskur listamaður sem var allt í senn: teiknari, grafíklistamaður, málari, myndhöggvari, ljósmyndari, kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og fjallgöngumaður. Sonur hans, Erró (Guðmundur Guðmundsson), er þekktur myndlistamaður og Ari Trausti er þekktur jarðfræðingur og ljóðskáld. Þriðji sonur hans,Einar Guðmundsson, er eigandi Listvinahússins á Skólavörðustíg. Ævisaga hans Guðmundur frá Miðdal eftir Illuga Jökulsson kom út hjá Ormstungu 1997. Árið 1940 var Guðmundur með leyniútvarpsstöð sem Bretum tókst að hafa upp á í maí sama ár.
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1220550 ''Leirbrennsla''; grein í Morgunblaðinu 1930]
 
{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Íslenskir listamenn]]
{{fd|1895|1963}}
 
[[en:Guðmundur frá Miðdal]]
Óskráður notandi