„Hogwarts“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi: pa:ਹੌਗਵਾਰਟਸ (deleted)
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: cy:Hogwarts; útlitsbreytingar
Lína 7:
Skólastjóri Hogwart fyrstu sex bækurnar um Harry Potter er [[Albus Dumbledore]] og aðstoðarskólastjóri er [[Minerva McGonagall]].
 
== Saga skólans ==
Fyrir rúmlega þúsund árum var Hogwartskólinn stofnaður af tveimur galdramönnum og tveimur nornum: Godric Gryffindor, Salazar Slytherin, Rowenu Ravenclaw og Helgu Hufflepuff. Stuttu síðar klauf Slytherin sig frá hinum, þar sem hann vildi að aðeins að nemendur með hreint galdrablóð mættu sitja skólann. Hinir stofnendurnir voru ósammála, þannig að Slytherin yfirgaf skólann. Áður en hann fór byggði hann leyniklefa sem var hinum stofnendunum ókunnur. Klefinn var undir þeim álögum að hann myndi opnast þegar "sannur erfingi Slytherins" myndi ganga í skólann og opna hann. Þá yrði hræðilegu skrímsli sem þar bjó, sleppt lausu, og átti það að hreinsa skólann af "óhreinum nemendum" (þeim sem ættu [[muggi|mugga]] fyrir foreldra).
 
Leyniklefinn hefur verið opnaður tvisvar.
 
== Starfsmenn ==
* [[Albus Dumbledore]]
* [[Minerva McGonagall]]
Lína 42:
[[ca:Hogwarts]]
[[cs:Škola čar a kouzel v Bradavicích]]
[[cy:Hogwarts]]
[[da:Hogwarts]]
[[de:Handlungsorte der Harry-Potter-Romane#Hogwarts]]