„Ívar Bárðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Breytti "millinorsku" í "miðnorsku" í samræmi við breytingu á þeirri grein. Tvær aðrar smábreytingar.
Lína 4:
== Saga handritsins ==
 
Hákon biskup í [[Björgvin]] (Bergen) sendi Ívar sem fulltrúa sinn að biskupssetrinu á [[Garðar (Grænlandi)|Görðum]] [[1341]] og kom hann þangað [[1347]]. Ívar dvaldist á Grænlandi sem ''[[officialis]]'', umboðsmaður eða staðgengill biskups, enda var enginn biskup yfir Grænlandi á þessum árum. Ívar virðist síðan hafa snúið aftur til [[Noregur|Noregs]] um [[1360]]. Upphafleg lýsing hans, sem skrifuð var á [[norræna|norrænu]] eða [[MillinorskaMiðnorska|millinorskumiðnorsku]], er týnd, en til er [[Danska|dönsk]] þýðing frá [[17. öld]] í allmörgum afritum. Best varðveitt er handrit það í ''Den Arnamagnæanske Samling'' ([[Árnasafn]]i) sem nefnt er AM 777 a 4to. Ritið nefnist „''Enn kortt Beschriffuellse om Grønnland, Om Segladsenn did henn saa och om Landtzens Beschriffuelse''“ („Stutt lýsing á Grænlandi: Umog á siglingunasiglingarleiðinni þangað, svo og staðarlýsing“). Er lýsingin oftast nefnd ''Det gamle Grønlands beskrivelse'', eða ''Grænlandslýsing Ívars Bárðarsonar''.
 
== Lýsingin fest á blað ==