„Fimleikar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: bn:জিমন্যাস্টিক্‌স
Lína 17:
 
=== Áhaldafimleikar ===
Áhaldafimleikar skiptast eftir kyni í Áhaldafimleika Karla og Áhaldafimleika Kvenna. Karlar keppa í sex greinum: Gólfæfingum, Bogahesti, Hringjum, Stökki, Tvíslá (samsíða) og Svifrá, á meðan konur keppa í fjórum greinum: Stökk, Tvíslá, Jafnvægisslá og Gólfæfingum.
 
Á Íslandi er keppt eftir Íslenska fimleikastiganum sem getur tekið breytingum á milli ára.