„Sagan um Ísfólkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Nöfn
Lína 1:
Árið 2001 var stelpunafnið
<onlyinclude>'''Sagan um Ísfólkið''' ([[norska]]: ''Sagan om Isfolket'') er [[bókaröð]] eftir norska skáldsagnahöfundinn [[Margit Sandemo]]. Hún hóf samningu bókanna árið [[1980]]. Fyrstu sögurnar birtust sem framhaldssögur í tímaritinu ''[[Hjemmet]]''. Bækurnar rekja ættarsögu Ísfólksins sem á hvílir [[bölvun]] frá 16. öld til okkar daga.</onlyinclude>
Sunna geisi vinsælt.
 
En Strákanafnið Oddur.
Sagan gengur út á að ættfaðirinn Þengill hinn illi hafi selt [[Djöfullinn|Djöflinum]] sál sína. Þetta olli bölvuninni sem hrjáði afkomendur hans og fólst í því að einn af hverri kynslóð yrði þjónn Djöfulsins. Merki bölvunarinnar eru rafgul augu og yfirnáttúrulegir kraftar. Fyrsta sagan gengur út á að einn afkomandi hans, Þengill hinn góði, berst gegn bölvuninni sem hrjáir hann. Sögurnar snúast yfirleitt um þann sem bölvunin lendir á í hverri kynslóð. Yfirleitt er saga hvers einstaklings sögð í einni bók með nokkrum undantekningum.
Frekar fáar stelpur sem heita Sunna(Á líka með um stráka)
 
== Á Íslandi==
Bækurnar komu út hjá [[Prenthúsið|Prenthúsinu]] frá 1982 til 1989. Fyrstu 30 bækurnar voru þýddar af [[Ingibjörg Jónsdóttir (rithöfundur)|Ingibjörgu Jónsdóttir]] en eftir lát hennar tók [[Ingibjörg Briem]] við. Bækurnar nutu fádæma vinsælda og seldust venjulega í 7 - 9000 eintökum. Jafnvel bar á því að börn voru nefnd eftir persónum úr bókunum eins og [[Villimey]], [[Viljar]] og [[Heikir]] sem áður voru óþekkt nöfn á Íslandi, og nöfn á borð við [[Sunna]] og [[Silja]] nutu stóraukinna vinsælda.
 
2005 til 2010 var bókaflokkurinn endurútgefinn af forlaginu [[Jentas]] í nýrri þýðingu [[Snjólaug Bragadóttir|Snjólaugar Bragadóttur]].
 
== Bækurnar ==
# Álagafjötrar - ''Trollbunden'' (aðalpersónur: Silja Arngrímsdóttir og Þengill hinn góði af ætt Ísfólksins).
# Nornaveiðar - ''Häxjakten'' (aðalpersónur: Silja Arngrímsdóttir og Þengill hinn góði af ætt Ísfólksins).
# Hyldýpið - ''Avgrunden'' (aðalpersónur: Sunna Angelíka af ætt Ísfólksins).
# Vonin - ''Längtan'' (aðalpersónur: Yrja Matthíasdóttir og Taraldur Meiden).
# Dauðasyndin - ''Dödssynden'' (aðalpersónur: Cecilie Meiden og Alexander Paladín).
# Illur arfur - ''Det onda arvet'' (aðalpersónur: Kolgrímur Meiden, Kaleb og Matthías Meiden, Gabríella Paladín).
# Draugahöllin - ''Spökslottet'' (aðalpersónur: Þráinn Paladín).
# Dóttir böðulsins - ''Bödelns dotter'' (aðalpersónur: Hildur Jóelsdóttir og Matthías Meiden).
# Skuggar fortíðar - ''Den ensamme'' (aðalpersónur: Mikael Lind af ætt Ísfólksins).
# Vetrarhríð - ''Vinterstorm'' (aðalpersónur: Villimey Kalebsdóttir).
# Blóðhefnd - ''Blodshämnd'' (aðalpersónur: Villimey Kalebsdóttir og Dominic Lind af ætt Ísfólksins).
# Ástarfuni - ''Feber i blodet'' (aðalpersónur: Villimey Kalebsdóttir og Dominic Lind af ætt Ísfólksins).
# Fótspor Satans - ''Satans fotspår'' (aðalpersónur: Villimey Kalebsdóttir og Úlfhéðinn Paladín af ætt Ísfólksins).
# Síðasti riddarinn - ''Den siste riddaren'' (aðalpersónur: Tristan Paladín).
# Austanvindar - ''Vinden från öster'' (aðalpersónur: Vendill Grip af ætt Ísfólksins).
# Gálgablómið - ''Galgdockan'' (aðalpersónur: Ingiríður Lind af ætt Ísfólksins, Dan Lind af ætt Ísfólksins og Úlfhéðinn Paladín af ætt Ísfólksins).
# Garður dauðans - ''Dödens trädgård'' (aðalpersónur: Shira)
# Gríman fellur - ''Bakom fasaden'' (aðalpersónur: Elísabet Paladín af ætt Ísfólksins og Vermundur Tark).
# Tennur drekans - ''Drakens tänder'' (aðalpersónur: Sölvi Lind af ætt Ísfólksins).
# Hrafnsvængir - ''Korpens vingar'' (aðalpersónur: Heikir Lind af ætt Ísfólksins).
# Um óttubil - ''Vargtimmen'' (aðalpersónur: Heikir Lind af ætt Ísfólksins og Gunnhildur Grip af ætt Ísfólksins).
# Jómfrúin og vætturin - ''Demonen och jungfrun'' (aðalpersónur: Heikir Lind af ætt Ísfólksins og Vinga Tark af ætt Ísfólksins).
# Vorfórn - ''Våroffer'' (aðalpersónur: Heikir Lind af ætt Ísfólksins og Vinga Tark af ætt Ísfólksins).
# Í iðrum jarðar - ''Djupt i jorden'' (aðalpersónur: Anna María Óladóttir af ætt Ísfólksins og Kolur Símonar).
# Guðsbarn eða galdranorn - ''Ängel med dolda horn'' (aðalpersónur: Þula frá Bakka af ætt Ísfólksins).
# Álagahúsið - ''Huset i Eldafjord'' (aðalpersónur: Eskill Lind af ætt Ísfólksins).
# Hneyksli - ''Synden har lång svans'' (aðalpersónur: Christer Tómasson af ætt Ísfólksins).
# Ís og eldur - ''Is och eld'' (aðalpersónur: Viljar Lind af ætt Ísfólksins og Belinda).
# Ástir Lúsifers - ''Lucifers kärlek'' (aðalpersónur: Saga Símonar af ætt Ísfólksins).
# Ókindin - ''Människadjuret'' (aðalpersónur: Henning Lind af ætt Ísfólksins, Malin Christersdóttir af ætt Ísfólksins, Marco af ætt Ísfólksins og Úlfar af ætt Ísfólksins).
# Ferjumaðurinn - ''Färjkarlen '' (aðalpersónur: Benedikta Lind af ætt Ísfólksins).
# Hungur - ''Hunger'' (aðalpersónur: Christoffer Volden af ætt Ísfólksins).
# Martröð - ''Nattens demon'' (aðalpersónur: Vanja Lind af ætt Ísfólksins).
# Konan á ströndinni - ''Kvinnan på stranden'' (aðalpersónur: André Brink af ætt Ísfólksins).
# Myrkraverk - ''Vandring i mörkret'' (aðalpersónur: Vetle Volden af ætt Ísfólksins).
# Galdratungl - ''Trollmåne'' (aðalpersónur: Christa Lind af ætt Ísfólksins).
# Vágestur - ''Stad i skräck'' (aðalpersónur: Ríkharður Brink af ætt Ísfólksins).
# Í skugga stríðsins - ''Små män kastar långa skuggor'' (aðalpersónur: Jónatan Volden af ætt Ísfólksins og Karína Volden af ætt Ísfólksins).
# Raddirnar - ''Rop av stumma röster'' (aðalpersónur: Ellen Skogskrud af ætt Ísfólksins, Nataníel Gard af ætt Ísfólksins og Ríharður Brink af ætt Ísfólksins).
# Fangi tímans - ''Fångad av tiden'' (aðalpersónur: Þúfa Brink af ætt Ísfólksins, Ellen Skogskrud af ætt Ísfólksins og Nataníel Gard af ætt Ísfólksins).
# Djöflafjallið - ''Demonernas fjäll'' (aðalpersónur: Gabríel Gard af ætt Ísfólksins).
# Úr launsátri - ''Lugnet före stormen'' (aðalpersónur: Gabríel Gard af ætt Ísfólksins, Nataníel Gard af ætt Ísfólksins, Ellen Skogskrud af ætt Ísfólksins, Marco af ætt Ísfólksins, Halkatla af ætt Ísfólksins og Rúni).
# Í blíðu og stríðu - ''En glimt av ömhet'' (aðalpersónur: Gabríel Gard af ætt Ísfólksins, Þúfa Brink af ætt Ísfólksins, Ian Morahan, Nataníel Gard af ætt Ísfólksins og Ellen Skogskrud af ætt Ísfólksins).
# Skapadægur - Den onda dage (aðalpersónur: Gabríel Gard af ætt Ísfólksins, Þúfa Brink af ætt Ísfólksins, Ian Morahan og Nataníel Gard af ætt Ísfólksins).
# Böðullinn - ''Legenden om Marco'' (aðalpersónur: Marco).
# Svarta vatnið - ''Det svarta vattnet'' (aðalpersónur: Gabríel Gard af ætt Ísfólksins, Þúfa Brink af ætt Ísfólksins, Ian Morahan og Nataníel Gard af ætt Ísfólksins)
# Er einhver þarna úti? - ''Är det någon därute?'' (aðalpersónur: Tili, Gabríel Gard af ætt Ísfólksins).
 
== Tenglar ==
[http://www.hugi.is/isfolkid Ísfólkið] á hugi.is
 
[[Flokkur:Sagan um Ísfólkið| ]]
[[Flokkur:Norskar skáldsögur]]
 
[[da:Sagaen om Isfolket]]
[[de:Die Saga vom Eisvolk]]
[[en:The Legend of the Ice People]]
[[fi:Jääkansan tarina]]
[[nn:Sagaen om Isfolket]]
[[no:Sagaen om Isfolket]]
[[pl:Saga o Ludziach Lodu]]
[[ru:Люди Льда (роман)]]
[[sv:Sagan om Isfolket]]