„Kínverskir stafir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá sco:Cheenese Chairacter yfir í sco:Cheenese chairacter
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kínverskir stafir''' eða '''Han-stafir''' eru [[myndletur]]<ref>Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hvernig er kínverska stafrófið og hvað eru margir stafir í því?“. Vísindavefurinn 13.9.2004. http://visindavefur.is/?id=4507. (Skoðað 22.3.2009).</ref> sem notað er til þess að skrifa [[Kínverska|kínversku]].
 
Fjöldi kínverskra stafa er um 47 þúsund en stór hluti þeirra er sjaldan notaður. Kannanir í Kína benda til þess að til þess að vera [[læsi|læs]] á kínversku þurfi maður að þekkja milli þrjú og fjögur þúsund stafi.