„Stjórnleysisstefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 37:
 
=== Áhersluatriði ===
Til viðbótar við þessa hópa, sem leggja höfuðáherslu á efnahagsbreytingar og umbætur og réttindi verkafólks, hafa á [[20. öld]] birst nýjar greinar stjórnleysisstefnu sem falla oft undir efnahagshugmyndir ofangreindra en beina sjónum fyrst og fremst að öðrum málefnum. Þar má meðal annars nefna [[StjórnlausStjórnleysis jafnréttishyggja|stjórnlausastjórnleysis jafnréttishyggju]] og [[umhverfisvænt stjórnleysi]].
 
=== Ekki stjórnleysi? ===