„Stjórnleysisstefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 25:
Stjórnleysisstefna er margbrotin, og innan hennar rúmast afar ólíkar hugmyndir. Helsta skipting hreyfingarinnar er þó í það sem nefna má hægri og vinstri arma hennar – sem einnig má nefna [[Einstaklingshyggja|einstaklings-]] og [[Félagshyggja|félagshyggjuhluta]] hennar. Þessar greinar má svo einnig sundurgreina enn frekar. Þrátt fyrir þetta misræmi hugmynda hefur lítið farið fyrir missætti stjórnleysingja; ''kvíslir'' stjórnleysisstefnu eru lausar í sér, og algengt er að stjórnleysingjar tileinki sér hugmyndir víða að.
 
=== StjórnlausStjórnleysis einstaklingshyggja ===
{{Aðalgrein|Stjórnleysis einstaklingshyggja}}
[[Mynd:Proudhon-children.jpg|thumb|Málverk eftir Gustave Courbet frá 1865 af Pierre-Joseph Proudhon og börnum hans]]