„Stjórnleysis-einstaklingshyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ar:لاسلطوية فردية
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Stjórnleysisstefna}}
[[Stjórnlaus einstaklingshyggja]] (''e. Individualist anarchism'') er hugtak yfir ýmis afbrigði [[Stjórnleysisstefna|stjórnleysisstefnu]] sem leggja höfuðáherslu á frelsi einstaklingsins og ganga út frá því að hagsmunum hans sé betur borgið með lágmörkuðumlágmarkaðri samskiptumsamvinnu við aðra, til dæmis stiðja þeir ekki hugmyndir eins og [[Samyrkjubú|samyrkjubú]] sem dæmi, heldur gera frekar ráð fyrir samfélagi sjálfstæðra atvinnurekenda þar sem einstaklingurinn og/eða hann og fjölskilda hanns, án þess þó að nýta aðkeypta vinnu annarra nema í undantekninga tilfellum, myndi grunneiningu samfélagsins. Einnig gera þeir ráð fyrir séreign ólíkt flestum öðrum stjórnleysingjum, en þessi séreign er þó bundin við heimili atvinnurekstur hvers einstaklings. Einstaklingssinnaðir stjórnleysingjar styðja flestir [[markaðshagkerfi]], þó það sé ekki algilt. Ennfremur hafa þeir almennt aðhyllst hægfara umbætur sem heppilegustu leiðina að framtíðarsamfélaginu.
 
Upphaf einstaklingshyggjustjórnleysis má rekja til [[Pierre-Joseph Proudhon]], en [[samvinnuhyggja]] hans byggir upp margar af þeim hugmyndum sem síðari tíma einstaklingshyggjustjórnleysingjar héldu fram. [[Max Stirner]] og [[Josiah Warren]] höfðu einnig mikil áhrif þótt þeir titluðu sig ekki stjórnleysingja.
 
Hreifingin þróaðist fyrst og fremst í bandaríkjunum en þar þróuðu menn á borð við [[Lysander Spooner]] og [[Benjamin Tucker]] hugmyndir Proudhon áfram og héldu inni atriðum á borð við markaðshyggju og [[Umbótastefna|umbótastefnu]] og gerðu ráð fyrir samfélagi sjálfstæðra atvinnurekenda líkt og Proudhon og Warren gerðu, meðan ein grunnhugmynd stjórnleysis hefur almennt verið frekar sameign.
 
{{Stubbur|stjórnmál}}