„Borðspil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: tr:Masa oyunu
m Skráin Brettspiel_Kardinal_und_König.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af EugeneZelenko.
Lína 1:
 
[[Mynd:Brettspiel Kardinal und König.jpg|thumb|250px|Dæmi um þýskt borðspil]]
 
'''Borðspil''' er [[leikur]] þar sem þátttakendur nota ýmsa smáhluti, eins og peð, spil og teninga, til að framfylgja ákveðnum [[regla|reglum]] á sérstöku spilaborði. Í flestum borðspilum vinna þátttakendur leiksins, ''spilararnir'', að því að vinna aðra spilara og sigur er þá mældur í fjölda stiga, staðsetningar á borði, spilapeningum eða álíka. Í nokkrum borðspilum vinna spilarar saman gegn sjálfu spilinu og reyna að ná sameiginlegu [[markmið]]i áður en slembni í spilinu kemur í veg fyrir það.