„Hjálp:Að byrja nýja síðu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bæti leiðbeiningarnar, nýr stuttur kafli um heimildir.
Lína 1:
''Hér eru leiðbeiningar um hvernig skuli búa til nýja síðu, síða getur verið [[Wikipedia:grein|grein]], [[Wikipedia:spjallsíða|spjallsíða]], [[Wikipedia:snið|snið]] eða [[Wikipedia:hjálparsíða|hjálparsíða]].''
 
 
== Almennar vinnureglur ==
þú ert auli að lesa þessa grein
* Notaðu fyrst [[Wikipedia:Leit|leitarmöguleikann]] og gakktu þannig úr skugga um að sú síða sem þú ætlar að búa til, sé ekki til fyrir.
* Heiti síðunnar (þ.e.a.s orðið sem þú leitaðir að) á yfirleitt að vera í nefnifalli eintölu.
* Skrifaðu í samhengi, byrjaðu síðuna á litlum inngangi um efnið.
* Vísaðu í óháðar heimildir. Ef óháðar heimildir eru ekki til þá á efnið ekki erindi hingað.
* Byrjaðu á heilli málsgrein, ekki orðabókaskilgreiningu. Breiðletraðu titilheitið (sem helst á að koma fyrir í fyrstu málsgrein).
 
== Hvernig skal búa til síðu ==