„Rán (glæpur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: nl:Beroving
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Robbing a rich merchants house-J. M. W. Silver.jpg|thumb|Japanskur kaupmaður rændur, mynd frá því í kringum 1860.]]
'''Rán''' er [[glæpur]] sem felst í því að beita hótunum eða [[ofbeldi]] til þess að komast ólöglega yfir eigur annarra. Sá sem fremur rán kallast '''ræningi'''. Skilgreining á ráni er mismunandi eftir [[lögsaga|lögsögum]] en því fylgir þó iðulega strangari refsing en [[þjófnaður|þjófnaði]] þar sem ofbeldi eða þvingun hefur ekki verið beitt.
 
Aðrir glæpir eru kenndir við rán en eru yfirleitt meðhöndlaðir sérstaklega í lögum. Til dæmis [[mannrán]], [[sjórán]] eða [[flugrán]].