„Hainaut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
== Lega og lýsing ==
Hainaut liggur nokkuð vestarlega í Belgíu og á löng landamæri að [[Frakkland]]i í suðri. Fimm önnur belgísk héruð liggja að Hainaut: [[Vestur-Flæmingjaland]], [[Austur-Flæmingjaland]], [[Flæmska Brabant]], [[Vallónska Brabant]] og [[Namur]]. Hainaut á eitt útsvæði aðeins fyrir vestan móðurlandið, en það er svæðið Comines-Warneton sem er landlukt á milli Frakklands og Vestur-Flæmingjalands. Hainaut er 3.786 km<sup>2</sup> að stærð og er sem slíkt þriðja stærsta hérað Belgíu. Það er að öllu leyti láglent og þar er stundaður mikill [[landbúnaður]]. Íbúar eru frönskumælandi.
 
== Söguágrip ==
Hainaut myndaðist [[1795]] er Frakkar hertóku [[Niðurlönd]]. Héraðið var þá innlimað Frakklandi, en Frakkar bjuggu til sérstaka sýslu úr því og nærliggjandi svæði sem þeir kölluðu Jemmape. Þegar Frakkar hurfu úr landi eftir fall [[Napoleon Bonaparte|Napoleons]] [[1814]], varð Hainaut eigið hérað í konungsríki Niðurlanda. Þegar Belgía varð sjálfstætt ríki [[1839]], varð Hainaut að héraði í nýja landinu og hlaut þá núverandi landamerki. Heitið Hainaut er dregið af ánni Haine (Hene á hollensku).
 
== Borgir ==
Hainaut er skipt niður í 7sjö sýslur og 49 sveitarfélög. Stærstu borgir í Hainaut:
 
{| class="wikitable"