„Forgangsröðunaraðferðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 12:
Árið [[1976]] birtist svo í tímaritinu [[Stefnir|Stefni]], málgagni [[Samband ungra sjálfstæðismanna|sambands ungra sjálfstæðismanna]], grein eftir [[Jón Steinar Gunnlaugsson]] undir heitinu, ''Innleiðum persónukjör'', þar sem hann lýsir ýtarlega forgangsröðunaraðferðinni og kallar hana ''persónukjör með valkostum''. Tilefni greinar Jóns Steinars var sú að samvinnunefnd ungliðasamtaka þriggja stjórnmálaflokka, [[Samband ungra framsóknarmanna|Sambands ungra framsóknarmanna]], [[Samband ungra jafnaðarmanna|Sambands ungra jafnaðarmanna]] og Sambands ungra sjálfstæðismanna, skilaði sameiginlegri álitsgerð um „kjördæmaskipan og kosningarréttarmálefni“ sem birt var í sama hefti Stefnis. Þar leggja þær til að tekin verði upp umrædd aðferð.<ref>{{cite web |url=http://www.landskjor.is/media/frettir/Agrip-af-sogu-STV.pdf|title=Ágrip af sögu STV|accessdate=8. október|accessyear=2012}}</ref>
 
Forgangsröðunaraðferðin hefur aðeins einu sinni verið notuð á Íslandi, en það var í kosningum til [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|Stjórnlagaþing]]sStjórnlagaþings árið 2011]].<ref>{{cite web |url=http://www.landskjor.is/stjornlagathing/adferdafraedi-vid-kosningu-til-stjornlagathings/|title=Aðferðafræði við kosningu til stjórnlagaþings|accessdate=8. október|accessyear=2012}}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.landskjor.is/media/frettir/Forgangsrodunaradferd.pdf|title=Forgangsröðunaraðferð|accessdate=8. október|accessyear=2012}}</ref>
 
== Tilvísanir ==