„Boethíus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{óflokkað}}
[[Mynd:Boethius initial consolation philosophy.jpg|thumb|Boethíus að kenna, í handriti frá 1385.]]
'''Anicíus Manlíus Severinus Boethíus''' ([[480]]-[[524]] eða [[525]]) var [[Kristin heimspeki|kristinn heimspekingur]] á [[6. öld|sjöttu öld]]. Hann var fæddur í [[Róm]] í valdamikla fjölskyldu sem innihélt meðal annars [[Olybrius]] [[Vestrómverskir keisarar|keisara]]. Hann komst í háar stöður innan hirða [[Austgotar|austgotneska]] konungdæmisins á [[Appenínaskagi|Appenínaskaga]]. Á endanum var hann þó tekinn af lífi í kjölfar þess að vera sakaður um að vinna með [[Býsans]]mönnum. Ævistarf Boethíusar var að varðveita klassíska þekkingu, einkum á sviði [[heimsspekiheimspeki]]. Hann ætlaði meðal annars að þýða öll verk [[Aristóteles]]ar og [[Platón]]s úr [[Gríska|grísku]] á [[Latína|latínu]]. Þýðingarnar sem hann kláraði á ritum Aristótelesar um [[rökfræði]] voru einu rit Aristótelesar fáanleg í [[Evrópa|Evrópu]] fram að [[12. öld]]. Þar að auki skrifaði hann sjálfur rit á sviði heimspeki, [[guðfræði]], [[stærðfræði]] og [[tónfræði]]. Rit hans ''Hugfró heimspekinnar'' var eitt áhrifamesta rit miðalda og var oftar þýtt yfir áþjóðtungurnar en nokkurt annað rit að Biblíunni undanskilinni.
 
{{ffd|480|524}}
{{d|525}}
[[Flokkur:Rómverskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Rómverskir stjórnmálamenn]]
 
[[ang:Boētius]]