„Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
: ''Kjörseðillinn tryggir því ekki, að kosningin hafi verið leynileg samkvæmt 14. gr. laga nr. 8/1986, sem er meðal grundvallarákvæða í íslenskum lögum um opinberar kosningar, sbr. og 87. gr. og 91. gr. laga nr. 80/1987 og 31. gr. stjórnarskrárinnar. Brestur í þessu efni er í eðli sínu til þess fallinn að hafa áhrif á úrslit kosningar, og getur 36. gr. sveitarstjórnarlaga ekki leitt til annarrar niðurstöðu.''<ref>Dómur Hæstaréttar frá 8. desember 1994 í máli nr. 425/1994</ref>
 
Annað fordæmi er til úr réttarframkvæmd þar sem kosningar hafa verið ógiltar vegna brests á kosningaleynd. Hreppsnefndarkosningar í Geithellnahreppi 25. júní 1978 voru ógiltar. Líkt og í fordæminu sem Hæstiréttur vísaði til í ákvörðun sinni um stjórnlagaþingskosninguna, voru kjörseðlar þeir sem notaðir voru við þessa kosningu úr svo þunnu efni að skrift sást í gegn um þá þegar þeir höfðu verið brotnir saman. Um þetta sagði Hæstiréttur:
Ákvörðunin var umdeild. Nokkru eftir ákvörðunina skipaði Alþingi s.k. ''stjórnlagaráði'', sem skyldi vera ráðgefandi um nýja stjórnaskrá. Stjórnlagaráðið var skipað flestum þeim er kosnir voru til stjórnlagaþingsins og tók til starfa um vorið.
: ''Fallast ber á þá úrlausn héraðsdómara, að kjörseðill hafi eigi verið svo úr garði gerður sem lög áskilja samkvæmt 50. gr. laga nr. 52/1959, sbr. 1. gr. laga nr. 5/1962, sbr. 1. gr. laga nr. 5/1966 og meginreglu 7. gr., 2. málsgr., laga nr. 5/1962, og tryggi ekki, að kosning sé leynileg. Ákvæði 15. gr., 1. málsgr., laga nr. 58/1961, er býður, að kosningar þessar skuli vera leynilegar, er vissulega meðal grundvallarákvæða í íslenskum lögum um opinberar kosningar.''<ref>Dómur Hæstaréttar frá 9. febrúar 1982 í máli nr. 96/1980</ref>
 
ÁkvörðuninÁkvörðun Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna var umdeild. Nokkru eftir ákvörðunina skipaði Alþingi s.k. ''stjórnlagaráði'', sem skyldi vera ráðgefandi um nýja stjórnaskrá. Stjórnlagaráðið var skipað flestum þeim er kosnir voru til stjórnlagaþingsins og tók til starfa um vorið.
 
Hæstiréttur hafnaði síðar ógildingarkröfu Öryrkjabandalagsins varðandi forsetakosnningarnar 2012. Þorvaldur Gylfason hélt því fram í kjölfarið að í þessum tveimur dómum væri hrópandi ósamræmi. <ref>[http://www.dv.is/blogg/thorvaldur-gylfason/2012/7/25/rjukandi-rad/ Rjúkandi ráð; grein í Dv.is 2012]</ref>