Munur á milli breytinga „Kalifornía“

354 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: am:ካሊፎርኒያ)
Auk þess má geta að 32,4% flokka sig sem latinos eða upprunna frá Mið- og Suður-Ameríku.
 
== Tungumál ==
Árið 2005 höfðu um 58% íbúa Kaliforníu ensku að móðurmáli (sem fyrsta mál), en um 28% töluðu spænsku, einkum er [[spænska]] útbreidd í suðurhluta fylkisins. Um 14% íbúanna tala ýmis tungumál (sem fyrsta mál), og eru ýmis Asíumál áberandi í hverfum innflytjenda. Alls eru töluð um 70 tungumál á svæðinu.
 
== Sýslur ==