Munur á milli breytinga „Theodore M. Andersson“

ekkert breytingarágrip
'''Theodore M. Andersson''' – ('''Theodore Murdock Andersson''') – (fæddur [[1934]]) er [[prófessor]] (á eftirlaunum) í [[germönsk fræði|germönskum]] og íslenskum fræðum, m.a. við [[Háskólinn í Indiana|Háskólann í Indiana]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Nú búsettur í [[Berkeley]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
== Helstu rit ==
* ''The Legend of Brynhild''. Cornell University Press 1980. — ''[[Islandica]]'' 43.
* ''A Preface to the Niebelungenlied''. Stanford University Press 1987. —
* ''The Growth of the Medieval Icelandic Sagas, 1180-12801180–1280''. Cornell University Press 2006. —
* ''[http://cip.cornell.edu/DPubS?service=UI&version=1.0&verb=Display&page=current&handle=cul.isl The Partisan Muse in the early Icelandic Sagas (1200–1250)]''. Cornell University Press 2012. — ''[[Islandica]]'' 55.
; Þýðingar
* (Með [[William Ian Miller]]): ''Law and literature in medieval Iceland: Ljósvetninga saga and Valla-Ljóts saga''. Stanford University Press, Stanford, CA 1989.