„Hjálp:Að byrja nýja síðu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hjálp:Að byrja nýja síðu
 
Endilega farið yfir málfar ^_^
Lína 36:
Svo smellir þú á ''enter'' og getur byrjað að skrifa í tóma boxið fyrir neðan, og þegar þú hefur lokið þér af, smellt á „forskoða“ og séð útkomuna. Ef þú ert ánægður með greinina eins og hún er, getur þú vistað hana.
 
=== Að byrja síðu úr sandkassanum ===
<!-- nennti ekki meiru -->
Önnur leið er að nota [[Wikipedia:Sandkassinn|sandkassan]].
 
# Veldur breyta möguleikan og bættu við tengli
# Vistaðu, og smelltu svo á tengilinn og byrjaðu að skrifa.
 
Mundu að reglulega er sandkassinn hreinsaður og þessvegna er sniðugt að ''skrifa bakvið eyrað'' hvað síðan hét ef þú vilt skoða hana seinna. Ef þú ert skráður inn, kemur greininn í fram í ''framlög'' hjá þér.
 
== Frekari upplýsingar ==
Frekari upplýsingar er að finna í [[Wikipedia:Handbók|handbókinni]].